Published: 2016-04-01 17:13:55 CEST
Kvika banki hf.
Fyrirtækjafréttir

Kvika banki hf.: Niðurstöður framhaldsaðlafundar

Framhaldsaðalfundur Kviku banka hf. fór fram í dag, 1. apríl 2016. Á fundinum var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að lækka hlutafé félagsins úr 1.604.599.468 krónum niður í 1.351.820.060 krónur með greiðslu á 1.000.000.000 króna til hluthafa í réttu hlutfalli við hlutafjáreign þeirra. 


Nánari upplýsingar veitir Sigurður Atli Jónsson, forstjóri, í síma 540 3200.

HUG#1999905