Published: 2017-02-23 17:59:40 CET
Lykill fjármögnun hf.
Ársreikningur

Lýsing hf. - Ársreikningur:

Afkoma Lýsingar hf. árið 2016

Stjórn Lýsingar hf. samþykkti ársreikning samstæðu fyrir rekstrarárið 2016 þann 23. febrúar 2017.

Helstu lykiltölur ársreikningsins eru:

 • Hreinar vaxtatekjur á árinu voru 1.442 m.kr. sem er 9,6% hækkun frá fyrra ári.
 • Heildar tekjur voru 2.035 m.kr. og hækkuðu um 25,5% frá fyrra ári.
 • Rekstrarkostnaður var 1.131 m.kr. og lækkar um 22,8% frá fyrra ári.
 • Hrein virðisbreyting var jákvæð um 729 m.kr sem er 198 m.kr. aukning frá fyrra ári.
 • Hagnaður ársins var 1.361 m.kr. sem er 124% hækkun milli ára.
 • Arðsemi eigin fjár var 12,1%
   
 • Heildareignir voru 25.962 m.kr.
 • Eigið fé var 11.956 m.kr.
 • Reiknað eiginfjárhlutfall (CAD) er 52,5%

 

Sjá viðhengi.

Frekari upplýsingar um félagið má finna á https://www.lysing.is/lysing/starfsemin/fjarfestatengsl/


Arsreikningur 2016 Lysing hf samsta.pdf