Icelandic
Birt: 2022-12-21 00:09:55 CET
Alma íbúðafélag hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Alma íbúðafélag hf.: Útgáfa á víxlum

Alma íbúðafélag hf.: Útgáfa á víxlum

Alma íbúðafélag hf. hefur lokið sölu á óveðtryggðum 4ja mánaða víxli. Seldir voru víxlar að nafnvirði 680 m.kr. á 7,7% vöxtum. Áður hafði félagið selt 460 m.kr. á 7,6% vöxtum. Heildarstærð útgáfunnar nemur því 1.140 m.kr.

Greiðslu- og uppgjörsdagur er fimmtudaginn 29. desember 2022.

Arctica Finance hf. hafði umsjón með sölu víxlanna.

Nánari upplýsingar veitir:

Sigurður Rúnar Pálsson, fjármálastjóri, í síma 848 5290 eða sigurdur@al.is