Published: 2017-03-10 10:41:48 CET
Reginn hf.
Boðun hluthafafundar

Framboð til stjórnar Regins hf. á aðalfundi 15. mars 2017

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn 15. mars 2017 í Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Björtuloftum, Austurbakka 2, 101 Reykjavík, klukkan 16:00.

Framboðsfrestur til stjórnar Regins hf. rann út þann 8. mars sl.

Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins:

 

Í framboði til aðalstjórnar eru:

Albert Þór Jónsson, kt. 180562-3119

Benedikt K. Kristjánsson, kt. 190952-4879

Bryndís Hrafnkelsdóttir, kt.070864-7899

Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir, kt. 180877-4249

Tómas Kristjánsson, kt. 151165-3389

 

Í framboði til varastjórnar eru:

Finnur Reyr Stefánsson, kt. 140169-3659

Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir, kt. 100369-5839

 

Er það mat stjórnar að öll framboð séu gild sbr. 63. gr. a. hlutafélagalaga nr. 2/1995. Samkvæmt samþykktum félagsins skal stjórn félagsins skipuð fimm aðalmönnum og tveimur til vara, kjörnum á aðalfundi til eins árs í senn. Því er ljóst að stjórn félagsins er sjálfkjörin og ekki mun koma til  atkvæðagreiðslu.

Nánari upplýsingar um frambjóðendur eru í viðhengi.

Kópavogur 10. mars 2017

Stjórn Regins hf. 


Frambjoendur til stjornar Regins hf. 2017.pdf