N1 hf: Afkoma á 2. ársfjórðungi 2018 Helstu niðurstöður: - EBITDA að undanskildum kostnaði við kaup á Festi nam 1.108 m.kr. á 2F 2018 samanborið við 778 m.kr. á 2F 2017
- Framlegð af vörusölu jókst um 16,1% á 2F 2018 sem skýrist að mestu af hagstæðri þróun á olíuverði heimsmarkaði
- Þróun á heimsmarkaðsverði á eldsneyti hafði jákvæð áhrif á 2F 2018 en þróun á 2F 2017 var óhagstæð
- Selt magn af bensíni og gasolíu minnkaði um 4,1% á 2F 2018 samanborið við 2F 2017
- Umferð á þjóðvegum landsins jókst um 4,0% á milli 2F 2018 og 2F 2017
- Eigið fé var 14.554 m.kr. og eiginfjárhlutfall 47,5% í lok 2F 2018
Nánari upplýsingar er að finna í afkomutilkynningu í viðhengi.
|