Reykjavíkurborg hefur lokið stækkun á óverðtryggðum skuldabréfaflokki RVKN 24 1.
Seld hafa verið skuldabréf í flokknum að fjárhæð kr. 2.000.000.000 að nafnvirði á ávöxtunarkröfunni 3,45%. Heildarstærð flokksins eftir útgáfu er kr. 4.790.000.000 að nafnvirði. Uppgjörsdagur viðskiptanna er 6. júlí 2021.
RVKN 24 1 ber fasta óverðtryggða vexti sem greiðast tvisvar á ári. Gjalddagi höfuðstóls er einn, þann 11.05.2024.
Markaðsviðskipti Arion banka hf. hefur umsjón með sölu og útgáfu skuldabréfanna.
Nánari upplýsingar veita:
Bjarki Rafn Eiríksson
Fjárstýringar – og innheimtuskrifstofa
bjarki.rafn.eiriksson@reykjavik.is
Sími: 852-5589
Karl Einarsson
Fjárstýringar – og innheimtuskrifstofa
karl.einarsson@reykjavik.is
Sími: 693-9358
Hrafn Steinarsson
Markaðsviðskipti Arion banka hf.
Netfang: hrafn.steinarsson@arionbanki.is
Sími: 856-6910