English Icelandic
Birt: 2024-02-21 16:31:00 CET
Lánamál ríkisins
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Útboð ríkisbréfa felld niður

Það sem af er þessu ári hefur ríkissjóður gefið út ríkisbréf fyrir 44,2 ma.kr. og því eru aðeins 0,8 ma.kr. eftir til að ná markmiðum í ársfjórðungnum. Í ljósi þess hefur verið ákveðið að fella niður þau þrjú ríkisbréfaútboð sem eftir eru á fyrsta ársfjórðungi 2024.