Birt: 2019-05-21 18:01:24 CEST
Lánamál ríkisins - Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar
Moody´s birtir álit á lánshæfi Íslands – A3 lánshæfiseinkunn er óbreytt með jákvæðum horfum
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investors Service birti í dag uppfært álit í tengslum við lánshæfi ríkissjóðs. Álitið felur ekki í sér endurskoðun á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs, sem er áfram A3 með jákvæðum horfum.

Viðhengi:
Government of Iceland - A3 positive Regular Update.pdf
https://attachment.news.eu.nasdaq.com/a70cb29a7f1abc06a7f489a5ee67a86b8
Subscribe
© 2025, Nasdaq, Inc. All Rights Reserved.