Lánamál ríkisins
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar
Útboð ríkisbréfa þann 16. júní fellur niður
Lánamál ríkisins hafa ákveðið að fella niður útboð ríkisbréfa sem fyrirhugað var að halda 16. júní 2023 þar sem markmiðum um útgáfu á öðrum ársfjórðungi hefur þegar verið náð.