English Icelandic
Birt: 2023-09-27 12:00:12 CEST
First North Iceland
First North Growth Market - Equities

Nasdaq Iceland samþykkir töku hlutabréfa Icelandic Salmon AS til viðskipta á First North Iceland

Nasdaq Iceland hf. („Kauphöllin“) hefur samþykkt umsókn Icelandic Salmon AS um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á First North Iceland. Fyrsti viðskiptadagur með hlutabréf félagsins á First North verður 29. september 2023.

Upplýsingar um tilboðabók og önnur tæknileg atriði verða birtar með minnst eins viðskiptadags fyrirvara.