Published: 2017-05-02 19:14:38 CEST
Reginn hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Reginn hf. - Fjárfestakynning vegna útgáfuramma og sölu skuldabréfa

Reginn mun á næstu dögum, ásamt Landsbankanum, funda með fjárfestum í tengslum við fyrirhugaða sölu á skuldabréfum útgefnum af Regin. Einnig verður kynntur útgáfurammi félagsins vegna útgáfu skuldabréfa og víxla, sem lýst er í grunnlýsingu sem birt verður á næstu dögum, eins og tilkynnt var um þann 25. apríl sl. Meðfylgjandi er fjárfestakynning sem einnig má nálgast á vefsíðu Regins: www.reginn.is/fjarfestavefur

 

 

 

Nánari upplýsingar veitir:

Helgi S. Gunnarsson – Forstjóri – helgi@reginn.is – S: 512 8900 / 899 6262

 


Reginn hf.- Fjarfestakynning.pdf