Published: 2017-05-09 20:08:50 CEST
Reginn hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Birting grunnlýsingar

Reginn hf. hefur birt grunnlýsingu í tengslum við útgáfuramma skuldabréfa og víxla sem greint var frá í tilkynningu félagsins þann 2. maí 2017. Grunnlýsingin sem er dagsett 9. maí 2017 hefur verið staðfest af Fjármálaeftirlitinu.

Grunnlýsingin sem er á íslensku er  birt með rafrænum hætti á vef Regins, www.reginn.is/fjarfestavefur. Fjárfestar geta einnig nálgast grunnlýsinguna sér að kostnaðarlausu á skrifstofu Regins að Hagasmára 1, 201 Kópavogi, í 12 mánuði  frá dagsetningu hennar.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Helgi S. Gunnarsson – Forstjóri – helgi@reginn.is – s: 512 8900 / 899 6262


Reginn hf. - Grunnlysing vegna utgafuramma Regins.pdf