Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í LSS150434 og LSS151155 þann 19. Júní 2019. Uppgjör viðskipta fer fram föstudaginn 21. júní 2019.
Alls bárust tilboð í LSS150434 að nafnvirði ISK 1.720.000.000 á bilinu 1,53% - 1,66%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 440.000.000 á ávöxtunarkröfunni 1,61%. Útistandandi fyrir voru ISK 48.512.152.565. Heildarstærð flokksins er nú ISK 48.952.152.565.
Alls bárust tilboð í LSS151155 að nafnvirði ISK 1.350.000.000 á bilinu 1,78% - 1,84%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 1.050.000.000 á ávöxtunarkröfunni 1,82%. Útistandandi fyrir voru ISK 20.974.000.000. Heildarstærð flokksins er nú ISK 22.024.000.000.
Nánari upplýsingar veitir:
Óttar Guðjónsson
Sími: 515 4948
T-póstur: ottar@lanasjodur.is
Viðhengi