Published: 2017-08-17 14:11:08 CEST
Reginn hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Uppgjör, greiðsla og afhending vegna kaupa Regins á FM-húsum ehf.

Þann 30. maí 2017 var undirritaður kaupsamningur milli Regins hf. og eigenda FM húsa ehf. um kaup Regins hf. á 55% hlutafjár í FM – húsum ehf. Skilyrðum kaupsamningsins vegna kaupanna hefur nú verið fullnægt og uppgjör, greiðsla og afhending fór fram í dag.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Helgi S. Gunnarsson

Forstjóri Regins hf.

S: 512 8900 / 899 6262