Icelandic
Birt: 2022-12-27 16:45:51 CET
Lánasjóður sveitarfélaga ohf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Lánasjóður sveitarfélaga - Útboðsdagatal fyrir árið 2023

Meðfylgjandi er útboðsdagatal Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2023. 

Dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar. 


Frekari upplýsingar veitir Daníel Jakobsson s: 515-4950

Viðhengi



Lanasjour sveitarfelaga ohf. - Utbosdagatal 2023.pdf