English
Published: 2024-11-15 17:06:06 CET
Alma íbúðafélag hf.
Other information disclosed according to the rules of the Exchange

Alma íbúðafélag hf.: Lækkun skuldabréfaútgáfu AL260148.

Alma íbúðafélag hf. hefur í dag innleyst skuldabréf að fjárhæð kr. 240.000.000,- að nafnverði í skuldabréfaflokki með auðkennið AL260148 sem gefinn er út undir útgáfuramma félagsins. Alma íbúðafélag hf. var kröfuhafi hinna innleystu skuldabréfa.

Hefur framangreint í för með sér lækkun á heildarstærð skuldabréfaflokksins AL260148 sem verður eftir lækkun kr. 10.800.000.000,- að nafnverði en var fyrir kr. 11.040.000.000,- að nafnverði.

Nánari upplýsingar veitir:

Ingólfur Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri, í tölvupósti ingolfur@al.is.