Published: 2019-11-13 17:55:33 CET
TM hf.
Niðurstöður hluthafafundar

Niðurstöður hluthafafundar í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember 2019.

Á hluthafafundi í Tryggingamiðstöðinni hf. í dag, 13. nóvember 2019, voru samþykktar tillögur um:
- kaup félagsins á Lykli fjármögnun hf.,
- breytingar á samþykktum félagsins hvað varðar nafn félagsins og tilgang þess og
- heimild til stjórnar félagsins um hækkun hlutafjár í félaginu.

Nánar um niðurstöður hluthafafundarins vísast til viðhengis sem fylgir tilkynningu þessari. Einnig fylgir í viðhengi kynning á þeim tillögum sem voru til meðferðar á fundinum.

Viðhengi


20191113 - Niurstour hluthafafundar TM.pdf
20191113 - Kynning a tillogum a hluthafafundi TM.pdf