Á fundi stjórnar Sjóvá-Almennra trygginga hf. í dag 10. mars 2016 var tekin ákvörðun um að leggja meðfylgjandi breytingartillögu fyrir aðalfund félagsins þann 11. mars nk.
Í breytingartillögunni felst breyting á áður kynntri tillögu við dagskrárlið 3 varðandi ákvörðun um greiðslu arðs. Sjá meðfylgjandi viðhengi.