Published: 2017-03-16 19:26:09 CET
TM hf.
Niðurstöður hluthafafundar

Tryggingamiðstöðin hf. - Niðurstöður aðalfundar 16. mars 2017.

Á aðalfundi Tryggingamiðstöðvarinnar hf. í dag, 16. mars 2017, voru samþykktar tillögur um ráðstöfun tekjuafgangs félagsins, lækkun hlutafjár, heimild til að kaupa eigin hluti, starfskjarastefnu félagsins og þóknun til stjórnar og undirnefnda stjórnar.

Á aðalfundinum fór fram kosning stjórnar fyrir næsta starfsár og nýkjörin stjórn hefur skipt með sé verkum.  Stjórnin er skipuð sem hér segir:

Í aðalstjórn:
Örvar Kærnested formaður,
Kristín Friðgeirsdóttir varaformaður,
Andri Þór Guðmundsson meðstjórnandi,
Einar Örn Ólafsson meðstjórnandi og
Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir meðstjórnandi.

Í varastjórn:
Bjarki Már Baxter og
Bryndís Hrafnkelsdóttir.

Nánar um niðurstöður aðalfundarins og upplýsingar um nýkjörna stjórnarmenn vísast til viðhengis sem fylgir tilkynningu þessari.

Ársskýrslu félagsins fyrir árið 2016 má finna á heimasíðu félagsins eða á eftrifarandi slóð:

http://arsskyrsla.tm.is/


20170316 - Niurstour aalfundar TM.doc