Published: 2012-11-27 14:12:38 CET
NASDAQ Iceland hf.
Flash

Opnað fyrir pörun viðskipta með öll skuldabréf Íbúðalánasjóðs og íbúðabréf (HFF) færð á Athugunarlista

Opnað verður fyrir pörun viðskipta með öll skuldabréf Íbúðalánasjóðs.
Uppboð hefst kl. 1
4.40 CET (13.40 GMT) og samfelld viðskipti munu hefjast kl. 14.50 CET (13.50 GMT).

Eftirfarandi skuldabréf hafa verið færð á Athugunarlista með vísan til tilkynningar útgefanda sem birt var opinberlega kl. 12:28:19 CET.

Ákvörðunin er tekin vegna óvissu um verðmyndun skuldabréfanna, sbr. ákvæði 8.2 í Reglum fyrir útgefendur fjármálagerninga á NASDAQ OMX Iceland hf.

 

HFF150914

HFF150224

HFF150434

HFF150644