Niðurstöður í útboði ríkisvíxla - RIKV 24 0717 - RIKV 24 1016Tilboð að fjárhæð 37.000 m.kr. að nafnvirði bárust í RIKV 24 0717 og var tilboðum að fjárhæð 26.000. m.kr. að nafnvirði tekið á verðinu 97,482 og flötu vöxtunum 9,489%. Tilboð að fjárhæð 25.045 m.kr. að nafnvirði bárust í RIKV 24 1016 og var tilboðum að fjárhæð 16.895 m.kr að nafnvirði tekið á verðinu 95,249 og flötu vöxtunum 9,501%.
|