Icelandic
Birt: 2021-05-06 13:04:54 CEST
Reykjavíkurborg
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar

Reykjavíkurborg hefur lokið útboði í skuldabréfaflokknum RVKN 24 1.

Heildartilboð í RVKN 24 1 voru samtals 2.720 m.kr. að nafnvirði á bilinu 3,25% - 3,80%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði 1.530 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 3,35%. Um nýjan skuldabréfaflokk er að ræða og er heildarstærð flokksins nú 1.530 m.kr. að nafnverði.

Uppgjörsdagur er þriðjudaginn 11. maí 2021.

Markaðsviðskipti Arion banka höfðu umsjón með útboðinu.

Nánari upplýsingar veita:

Helga Benediktsdóttir
Skrifstofustjóri fjárstýringar- og innheimtuskrifstofu
Netfang: helga.benediktsdottir@reykjavik.is        
Sími: 898-8272

Hrafn Steinarsson
Markaðsviðskipti Arion banka
Netfang: hrafn.steinarsson@arionbanki.is                
Sími: 856-6910