Published: 2013-10-31 23:02:56 CET
Reginn hf.
Hluthafafundir

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn 8. apríl 2014

Stjórn félagsins hefur ákveðið að aðalfundur félagsins árið 2014 verði haldinn þriðjudaginn 8. apríl 2014.

Óski hluthafi, að fá tiltekið mál til meðferðar á næstkomandi aðalfundi skal hann gera félagsstjórn grein fyrir því skriflega eða með rafrænum hætti á stjorn@reginn.is fyrir þriðjudaginn 11. mars 2014.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Helgi S. Gunnarsson

Forstjóri Regins

S: 512 8900 / 899 6262