Published: 2012-03-26 11:19:29 CEST
NASDAQ Iceland hf.
Markaðstilkynningar

Skuldabréf Fljótsdalshéraðs á Athugunarlista

Skuldabréf gefin út af Fljótsdalshéraði (AH 03 1 og FDH 09 1) hafa verið færð á 
Athugunarlista með vísan til ábendingarmálsgreinar í áritun endurskoðanda í uppgjöri sem 
birt var dags. 21. mars 2012. Ákvörðunin er tekin á grundvelli ákvæðis 8.2 í Reglum 
fyrir útgefendur fjármálagerninga á NASDAQ OMX Iceland hf.