English Icelandic
Birt: 2021-06-29 11:14:24 CEST
Íslandsbanki hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Islandsbanki hf.: Íslandsbanki gefur út NOK 475 milljónir og SEK 200 milljónir

Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf undir Global Medium Term Notes (GMTN) útgáfuramma sínum með neðangreindum skilmálum

Útgefandi: Íslandsbanki hf.
Nafnverð: NOK 475.000.000
Útgáfudagur: 8. júlí 2021
Gjalddagi: 8. júlí 2024
Skráning: Kauphöllin á Írlandi
ISIN: TBD
Umsjónaraðili: SEB, Nordea

Útgefandi: Íslandsbanki hf.
Nafnverð: SEK 200.000.000
Útgáfudagur: 8. júlí 2021
Gjalddagi: 8. júlí 2024
Skráning: Kauphöllin á Írlandi
ISIN: TBD
Umsjónaraðili: SEB

Grunnlýsingu USD 2.500.000.000 GMTN útgáfurammans ásamt viðaukum má finna á vefsíðu fjárfestatengsla https://www.islandsbanki.is/is/vara/bankinn/fjarmognun-bankans.

Nánari upplýsingar veita: ir@islandsbanki.is