Eimskipafélag Íslands hf. hefur gefið út endurskoðaðan ársreikning fyrir árið 2024. Þann fjórða febrúar 2025 birti Eimskip stjórnendauppgjör fyrir afkomu fjórða ársfjórðungs og ársuppgjör 2024. Þá birtir félagið einnig árs- og sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024.
Ársreikning ársins 2024 má nálgast hér:
https://eimskip.com/2024/consolidated-financial-statements-2024/
Árs- og sjálfbærniskýrslu má nálgast hér:
https://eimskip.com/2024/annual-report-2024/
Viðhengi