Published: 2021-02-23 17:23:09 CET
TM hf.
Boðun hluthafafundar

Aðalfundur TM 18. mars 2021

Aðalfundur TM hf. verður haldinn fimmtudaginn 18. mars nk. kl. 16:00 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík.

Í meðfylgjandi tveimur viðhengjum eru:

  • Fundarboð aðalfundar.
  • Tillögur stjórnar TM.
  • Skýrsla tilnefningarnefndar TM með tillögu um hverjir skuli skipa stjórn félagsins næsta starfstímabil.

ViðhengiSkyrsla tilnefningarnefndar TM.pdf
Tillogur stjornar TM.pdf
Fundarbo aalfundar TM.pdf