Published: 2016-12-19 13:30:34 CET
Kvika banki hf.
Fyrirtækjafréttir

Kvika banki hf.: Samkomulag um helstu skilmála samruna Kviku banka hf. og Virðingar hf.

Tilkynning

Reykjavík, 19. desember 2016

Samkomulag um helstu skilmála samruna

Stjórnir Kviku banka hf. og Virðingar hf. hafa undirritað samkomulag um helstu skilmála fyrirhugaðs samruna félaganna með fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakannana, samþykki hluthafafunda og eftirlitsaðila.   

Í byrjun nýs árs hefst vinna við áreiðanleikakannanir og viðræður um nánari útfærslu á sameiningu félaganna. Niðurstöður þeirrar vinnu verða lagðar fyrir hluthafa Kviku og Virðingar til endanlegs samþykkis.

.


Samkomulag um helstu skilmala samruna_19122016.docx