Published: 2017-03-08 14:49:46 CET
TM hf.
Boðun hluthafafundar

Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 16. mars 2017

Endanlegar tillögur og ályktanir.

Samkvæmt samþykktum Tryggingamiðstöðvarinnar hf. skal a.m.k. þremur dögum fyrir hluthafafund birta upplýsingar um þær tillögur og ályktanir sem lagðar verða fyrir fundinn og eftir atvikum endurskoðaða dagskrá fundarins.  Engar kröfur um tiltekin mál eða tillögur bárust frá hluthöfum innan tilskilins frests þar um sem var 6. mars sl.

Eru endanlegar tillögur og ályktanir vegna aðalfundar TM 2017 því óbreyttar frá fyrri tilkynningu félagsins 22. febrúar sl.

Endanlegar tillögur og ályktanir fyrir aðalfund TM 2017 í heild sinni er að finna í meðfylgjandi viðhengi.


Dagskra og tillogur.pdf