Hagar hf. - Fjárfestakynning 4F og ársuppgjör 2021/22Meðfylgjandi er kynning Haga hf. á uppgjöri 4. ársfjórðungs og ársuppgjöri félagsins 2021/22 sem haldin verður fyrir hluthafa og markaðsaðila kl. 08:30 í dag, þann 29. apríl 2022, á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í Reykjavík. Þar munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins, ásamt því að svara fyrirspurnum. Fundinum verður auk þess varpað í gegnum netið hér: https://www.hagar.is/skraning
|