Reykjavíkurborg samþykkir tilboð Landsbankans um lánarammaReykjavíkurborg hefur samþykkt að taka tilboði Landsbankans um lánaramma til 15 ára að fjárhæð allt að 6.000 m.kr. Fjármagnið verður nýtt til fjármögnunar á fjárfestingaráætlun borgarinnar og fellur undir lántökuáætlun ársins sem gerir ráð fyrir að lántaka á árinu 2022 nemi allt að 25.000 m.kr.
Nánari upplýsingar veitir: Helga Benediktsdóttir Skrifstofustjóri fjárstýringar- og innheimtuskrifstofu Netfang: helga.benediktsdottir@reykjavik.is Sími: 898-8272
|