Á kynningarfundi Reykjavíkurborgar um árshlutareikning janúar - júní 2024 fyrir markaðsaðila sem haldinn var 5. september 2024 fóru Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Halldóra Káradóttir sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs yfir meðfylgjandi kynningu.
Nánari upplýsingar veitir,
Halldóra Káradóttir sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs
halldora.karadottir@reykjavik.is
Viðhengi