Published: 2016-02-24 16:59:34 CET
TM hf.
Hluthafafundir

Tillögur stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. fyrir aðalfund 17. mars 2016

Leiðrétting.

Hér meðfylgjandi í viðhengi er birt leiðrétting á tillögum stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. fyrir aðalfund 17. mars nk. sem birt var í gær. 

Í tillögu vegna 3. dagskrárliðar - ákvörðun um ráðstöfun tekjuafgangs félagsins -  var útborgunardagur arðs ranglega tilgreindur 28. mars 2016, en rétt dagsetning er 29. mars 2016.  

Önnur atriði eru óbreytt, sjá meðfylgjandi.

 


Tillogur.pdf