Published: 2018-03-15 13:13:24 CET
Fagfjárfestasjóðurinn Landsbréf – BÚS I
Ársreikningur

Landsbréf – BÚS I : Ársreikningur vegna ársins 2017

Landsbréf – BÚS I : Ársreikningur vegna ársins 2017
Meðfylgjandi er ársreikningur 2017 fyrir fagfjárfestasjóðinn Landsbréf – BÚS I sem staðfestur var í dag af stjórn Landsbréfa hf. sem er rekstrarfélag sjóðsins.  Sjóðurinn er útgefandi skuldabréfa sem tekin voru til viðskipta hjá NASDAQ OMX Iceland hf. í desember 2017.

  • Hagnaður sjóðsins á árinu 2017 nam 38 þús. kr. samkvæmt rekstrarreikningi.
  • Hrein eign sjóðsins nam 1.004 þús. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.    
  • Ársreikningurinn var endurskoðaður af Grant Thornton endurskoðun ehf.
  • Það er álit endurskoðenda sjóðsins að ársreikningurinn gefi glögga mynd af fjárhagsstöðu sjóðsins þann 31. desember 2017, í samræmi við lög um ársreikninga og við reglur um ársreikninga verðbréfa- og fjárfestingarsjóða.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Þ. Arason, framkvæmdastjóri Landsbréfa hf. í síma 410-2500.

Landsbréf - BÚS I ársreikningur 2017


Landsbref - BUS I arsreikningur 2017.pdf