Published: 2016-02-09 19:34:16 CET
TM hf.
Fyrirtækjafréttir

Standard & Poor's staðfestir matseinkunn TM ´BBB'

Matsfyrirtækið Standar & Poor's hefur staðfest matseinkunn TM 'BBB'. Horfur eru metnar stöðugar.

Staðfestingin kemur í kjölfar þess að matsfyrirtækið hækkaði lánshæfismat Íslenska ríkisins þann 15. janúar síðast liðinn.

Nánari upplýsingar má sjá í meðfylgjandi tilkynningu frá S&P.

 


RatingsDirect_Research Update_Feb-09-2016.pdf