English Icelandic
Birt: 2021-10-05 16:50:00 CEST
Arion banki hf.
Breytingar á eigin hlutum félags

Arion banki hf: Endurkaupaáætlun lokið og reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum

Vísað er til tilkynningar Arion banka sem birt var 16. júlí 2021 um framkvæmd endurkaupaáætlunar og tilkynningar sem birt var 4. september um áframhaldandi framkvæmd endurkaupaáætlunar. Endurkaupaáætluninni er nú lokið.

Í 39. og 40. viku 2021 keypti Arion banki eigin hluti á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. og sænsk heimildarskírteini (SDR) á Nasdaq í Stokkhólmi. Sjá frekari upplýsingar hér að neðan.

Endurkaup á hlutum á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í umrædd skipti voru eftirfarandi:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Hlutir í eigu Arion eftir viðskipti
27.09.202109:54:461.000.000171,00171.000.000103.817.822
27.09.202114:51:06400.000172,5069.000.000104.217.822
28.09.202114:37:011.500.000175,50263.250.000105.717.822
28.09.202114:42:0950.000176,008.800.000105.767.822
29.09.202109:30:431.500.000175,00262.500.000107.267.822
29.09.202109:53:51200.000173,5034.700.000107.467.822
30.09.202110:20:571.750.000173,50303.625.000109.217.822
01.10.202110:06:44200.000179,0035.800.000109.417.822
01.10.202110:36:51196.753180,0035.415.540109.614.575
05.10.202110:00:22850.000179,50152.575.000110.464.575
05.10.202110:05:4341.000179,507.359.500110.505.575


7.687.753
1.344.025.040 110.505.575


Endurkaup á heimildarskírteinum á Nasdaq í Stokkhólmi voru eftirfarandi:

DagsetningTímiKeypt SDRViðskiptaverðKaupverð (SEK)SDR í eigu Arion eftir viðskipti
28.09.202115:29:4283511,829.870848.348
28.09.202115:29:4260311,827.127848.951
28.09.202115:29:426211,82733849.013
28.09.202115:29:422911,82343849.042
29.09.202113:59:3480311,789.459849.845
29.09.202114:07:0392811,7810.932850.773
29.09.202114:18:4718411,782.168850.957
29.09.202114:18:471.08411,7812.770852.041
29.09.202114:55:5937.00111,78435.872889.042
30.09.202113:25:3740611,74.750889.448
30.09.202113:27:311611,7187889.464
01.10.202111:33:392.51112,0630.283891.975
01.10.202111:33:403.44512,0641.547895.420
01.10.202111:33:401.36912,0616.510896.789
01.10.202111:33:402.51512,0630.331899.304
01.10.202111:33:403.44512,0641.547902.749
01.10.202111:33:403.44512,0641.547906.194
01.10.202111:33:4019.76912,06238.414925.963
04.10.202111:19:0237712,164.584926.340
04.10.202111:20:1282612,1610.044927.166
04.10.202111:20:1757012,166.931927.736
04.10.202111:27:451.08712,1613.218928.823
04.10.202111:33:203812,16462928.861
04.10.202111:37:0016212,161.970929.023
04.10.202111:52:552.66012,1632.346931.683
04.10.202111:53:474312,16523931.726
04.10.202111:59:422.81712,1634.255934.543
04.10.202112:19:0230712,163.733934.850
04.10.202112:37:5116112,161.958935.011
04.10.202114:09:2494912,1611.540935.960
04.10.202114:09:2466312,168.062936.623
04.10.202114:09:2478012,169.485937.403
04.10.202114:09:2466312,168.062938.066
04.10.202114:09:2494912,1611.540939.015
04.10.202114:09:2575212,169.144939.767
04.10.202114:09:2525512,163.101940.022
04.10.202114:10:3155712,166.773940.579
04.10.202114:20:1979212,169.631941.371
04.10.202114:20:1950412,166.129941.875
04.10.202114:24:3195412,1611.601942.829
04.10.202114:30:171.11212,1613.522943.941
04.10.202114:30:1779412,169.655944.735
04.10.202114:34:0474012,168.998945.475
04.10.202114:34:042.86012,1634.778948.335
04.10.202114:35:563212,16389948.367
04.10.202114:39:452.67812,1632.564951.045
04.10.202114:39:4515012,161.824951.195
04.10.202114:42:4130812,163.745951.503
04.10.202114:56:5055212,166.712952.055
04.10.202114:56:502.00012,1624.320954.055
05.10.202109:46:045.00012,3861.900959.055
05.10.202109:46:045.00012,3861.900964.055
05.10.202110:05:23212,3825964.057
05.10.202110:18:414.70712,3858.273968.764
05.10.202110:18:414.99812,3861.875973.762
05.10.202110:18:435.00012,3861.900978.762
05.10.202110:18:4325.29312,38313.1271.004.055


156.542
1.894.9871.004.055

Arion banki átti fyrir viðskiptin í viku 39 samtals 103.665.335 eigin hluti og heimildarskírteini og á bankinn í lok endurkaupaáætlunar samtals 111.509.630 eigin hluti og heimildarskírteini. Samtals á bankinn nú sem nemur 6,72% af útgefnum hlutum í félaginu. Frá því að endurkaupaáætlun hófst hefur bankinn keypt samtals 46.549.512 hluti og 551.394 heimildarskírteini að andvirði 7.932.916.661 króna undir umsjón Kviku Banka og Íslandsbanka.

Samkvæmt endurkaupaáætluninni var bankanum heimilt að kaupa allt að 63.000.000 hluti/SDR, sem samsvarar 3,8% af útgefnum hlutum í bankanum. Heimilt var að kaupa allt að 1.260.000 SDR í Svíþjóð og allt að 61.740.000 hluti á Íslandi. Fjárhæð endurkaupanna mátti ekki vera meiri en sem svarar til 160.000.000 kr. í Svíþjóð og 7.840.000.000 kr. á Íslandi (samtals 8 milljarðar króna).
 
Endurkaupaáætlunin var framkvæmd í samræmi við lög og reglur á Íslandi og í Svíþjóð, þ.á.m. lög um hlutafélög nr. 2/1995, lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik (MAR) nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnar ESB (EU) 2016/1052 frá 8. mars 2016, sbr. lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021 sem tók gildi á Íslandi 1. september 2021.


Arion banki hf Endurkaupaatlun loki og reglubundin tilkynning um kaup a eigin brefum.pdf