Published: 2013-06-12 19:54:52 CEST
Reginn hf.
Fyrirtækjafréttir

Tilkynning um samruna á dótturfélögum Regins

Dótturfélag Regins hf., Reginn atvinnuhúsnæði  og dótturfélög þess  Reginn A1 ehf., Reginn A2 ehf. og Reginn A3 ehf., hafa verið sameinuð með staðfestingu á samrunaáætlun á hluthafafundi félaganna þann 11. júní 2013.  Félögin eru sameinuð undir Reginn A1 ehf.  Samhliða  samrunanum mun nafni Regins A1 ehf. verða breytt í Reginn Atvinnuhúsnæði ehf.  Samruninn muni gilda frá og með 1. janúar 2013. Samruni þessi hefur engin áhrif á fjárhagsstöðu móðurfélagsins Reginn hf.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Helgi S. Gunnarsson

Forstjóri Regins hf.

S: 512 8900 / 899 6262