English Icelandic
Birt: 2024-11-26 17:52:00 CET
Íslandsbanki hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Íslandsbanki hf.: Niðurstaða útboðs sértryggðra skuldabréfa

Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á nýjum flokki sértryggðra skuldabréfa ISB CBI 32 fyrir samtals 4.100 m.kr.

Heildareftirspurn í útboðinu var 5.640 m.kr. á bilinu 3,25% til 3,50%. Samþykkt tilboð voru samtals 4.100 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 3,44%. Bankinn gefur einnig út 35.900 m.kr. í flokknum til eigin nota.

Stefnt er að töku skuldabréfanna til viðskipta í Nasdaq Iceland þann 3. desember 2024.
 
Umsjónaraðili útboðsins var Verðbréfamiðlun Íslandsbanka.


Islandsbanki hf. Niurstaa utbos sertryggra skuldabrefa.pdf