Icelandic
Birt: 2022-07-01 10:15:00 CEST
Hagar hf.
Árshlutareikningur (Q1 og Q3)

Hagar hf.: Fjárfestakynning 1F 2022/23

Meðfylgjandi er kynning Haga á uppgjöri fyrsta ársfjórðungs 2022/23 sem haldin verður rafrænt fyrir markaðsaðila og hluthafa kl. 8:30 í dag, föstudaginn 1. júlí. Fundinum verður streymt í gegnum netið, þar sem Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, munu kynna rekstur og afkomu félagsins ásamt því að svara fyrirspurnum.

Tekið verður við spurningum sem tengjast uppgjörinu á meðan á útsendingu stendur á netfangið fjarfestakynning@hagar.is og verður þeim svarað eins og kostur er í lok fundar.

Skráningu á fundinn má finna hér: https://www.hagar.is/skraning

ViðhengiFjarfestakynning 1F 2022-23.pdf