Icelandic
Birt: 2024-01-11 11:30:35 CET
Reykjavíkurborg
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

UPPFÆRÐ AFKOMUSPÁ REYKJAVÍKURBORGAR FYRIR ÁRIÐ 2024

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag breytingar á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2024.
Þann 15. desember sl. var gengið frá samkomulagi milli ríkisins og Sambands Íslenskra Sveitarfélaga um hækkun á fjárhagsramma vegna lögbundinnar þjónustu við fatlað fólk. Samkomulagið felur í sér tekjuauka fyrir A-hluta Reykjavíkurborgar fyrir árið 2024. 
Í ljósi þessa þá gera áætlanir ráð fyrir að afkoma ársins batni um 2.041 m.kr.

Upplýsingar veitir Hörður Hilmarsson, staðgengill sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs
netfang: hordur.hilmarsson@reykjavik.is
Sími: 411-1111

Viðhengi



5. Viauki vi fjarhagsatlun 2024 - FAS23010019.pdf