Fjárhagsleg markmið uppfærð í desember 2021
| Var áður | Uppfærð markmið |
Arðsemi eigin fjár | >10% | >13% |
Rekstrartekjur / áhættuvegnar eignir | >6,7% | >7,3% |
Vöxtur tryggingaiðgjalda | - | Vöxtur eigin iðgjalda verði meira en 3 prósentustigum hærri en vöxtur innlends tryggingamarkaðar |
Lánavöxtur | Lánavöxtur sé í takt við vöxt í efnahagslífinu á næstu árum. Áætlað er að íbúðarlánavöxtur verði meiri en vöxtur fyrirtækjalána | Í takt við hagvöxt (nafnvöxt) |
Kostnaðarhlutfall | <45% | <45% |
Hlutfall almenns eiginfjárþáttar 1 | ~17% | ~17% |
Arðgreiðslustefna* | 50% | 50% |
Fjárhagsleg markmið eru endurskoðuð árlega og horft er til allt að þriggja ára
* Arðgreiðsluhlutfall í kringum 50% af hagnaði til hluthafa annað hvort með arðgreiðslum eða endurkaupum á hlutabréfum bankans eða hvorutveggja. Viðbótarútgreiðslur verða skoðaðar þegar eigið fé bankans er umfram kröfur eftirlitsaðila að viðbættum stjórnendaauka bankans.