English Icelandic
Birt: 2021-12-16 15:45:00 CET
Arion banki hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Arion banki: Uppfærð fjárhagsleg markmið

Stjórn Arion banka hefur samþykkt ný fjárhagsleg markmið bankans í kjölfar uppfærslu á 5 ára viðskiptaáætlun. Breytingarnar má sjá í meðfylgjandi töflu.

Fjárhagsleg markmið uppfærð í desember 2021

 Var áðurUppfærð markmið
Arðsemi eigin fjár>10%>13%
Rekstrartekjur / áhættuvegnar eignir>6,7%>7,3%
Vöxtur tryggingaiðgjalda-Vöxtur eigin iðgjalda verði meira en 3 prósentustigum hærri en vöxtur innlends tryggingamarkaðar
LánavöxturLánavöxtur sé í takt við vöxt í efnahagslífinu á næstu árum. Áætlað er að íbúðarlánavöxtur verði meiri en vöxtur fyrirtækjalánaÍ takt við hagvöxt (nafnvöxt)
Kostnaðarhlutfall<45%<45%
Hlutfall almenns eiginfjárþáttar 1~17%~17%
Arðgreiðslustefna*50%50%

Fjárhagsleg markmið eru endurskoðuð árlega og horft er til allt að þriggja ára

* Arðgreiðsluhlutfall í kringum 50% af hagnaði til hluthafa annað hvort með arðgreiðslum eða endurkaupum á hlutabréfum bankans eða hvorutveggja. Viðbótarútgreiðslur verða skoðaðar þegar eigið fé bankans er umfram kröfur eftirlitsaðila að viðbættum stjórnendaauka bankans.


Arion banki Uppfr fjarhagsleg markmi.pdf