Meðfylgjandi er árshlutareikningur fyrir sex mánuði ársins 2024 hjá Fossum fjárfestingarbanka hf.
Fossar fjárfestingarbanki hf. er hluti af samstæðu Skaga. Nánari upplýsingar um uppgjör Fossa má finna í fjárfestakynningu Skaga sem var birt í Kauphöll 29. ágúst sl.
Nánari upplýsingar veitir Steingrímur Arnar Finnsson, forstjóri Fossa fjárfestingarbanka hf.
Attachment
