English Icelandic
Birt: 2022-10-27 18:54:23 CEST
Skel fjárfestingafélag hf.
Árshlutareikningur (Q1 og Q3)

SKEL fjárfestingafélag hf.: Hagnaður eftir skatta 196 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi 2022.

SKEL fjárfestingafélag hf.: Hagnaður eftir skatta 196 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi 2022.

Meðfylgjandi er tilkynning um uppgjör og fjárfestakynning vegna þriðja ársfjórðungs 2022.

Opinn kynningarfundur vegna árshlutauppgjör félagsins verður haldinn 28. október, á Reykjavík Edition, Austurbakka 2, 101 Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 08:30 en boðið verður upp á léttar veitingar frá kl. 08:15. Á fundinum munu Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri og Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri kynna afkomuna og helstu þætti úr rekstrinum. 

Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, fjarfestar@skel.is.

www.skel.is

https://www.linkedin.com/company/skel-hf/

ViðhengiSKEL Fjarfestakynning 3F 2022.pdf
SKEL Frettatilkynning 3F 2022.pdf
SKEL Lykilyfirlit 3F 2022.pdf