Arion banki gaf í dag út almenn skuldabréf (e. Senior Preferred) að fjárhæð 27,45 milljónir bandaríkja dollara. Skuldabréfin voru seld á ávöxtunarkröfunni 5,547% með lokagjalddaga 25. júlí 2028.
Skuldabréfin eru gefin út undir EMTN-útgáfuramma bankans.
Vinsamlegast beinið fyrirspurnum til:
Theodórs Friðbertssonar, fjárfestatengslum Arion banka, ir@arionbanki.is, s. 856 6760, eða Eiríks Dórs Jónssonar, forstöðumanns fjárstýringar, eirikur.jonsson@arionbanki.is, s. 856 7171