Published: 2018-01-31 18:38:30 CET
Kvika banki hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Veðskuldabréfasjóðurinn Virðing - Greiðsla vaxtaauka

Með vísan í skilmála og verðbréfalýsingu VEDS1 14 01 mun útgefandi greiða vaxtaauka vegna ársins 2017 fimmtudaginn 15.febrúar næstkomandi, samtals krónur 36.000.000.

Nánari upplýsingar veitir Júpiter rekstrarfélag hf. sem er rekstraraðili útgefanda í síma 522 0010