Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag, miðvikudaginn 5. júní, tillögu borgarstjóra um lántöku að fjárhæð 100 milljónir evra frá Þróunarbanka Evrópuráðsins, CEB.
Frekari upplýsingar veitir:
Hörður Hilmarsson, staðgengill sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringarsviðs
hordur.hilmarsson@reykjavik.is