English Icelandic
Birt: 2023-11-27 17:20:00 CET
Íslandsbanki hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

S&P hækkar lánshæfiseinkunn útgáfuramma Íslandsbanka fyrir sértryggð skuldabréf í A+ með stöðugum horfum

S&P Global Ratings (S&P) hækkaði í dag lánshæfismat fyrir útgáfuramma Íslandsbanka fyrir sértryggð skuldabréf og útistandandi skuldabréf úr A með jákvæðum horfum í A+ með stöðugum horfum.

Breytingin kemur í kjölfar hækkunar S&P á lánshæfismati íslenska ríkisins í A+ úr A, sem tilkynnt var um 10. nóvember 2023.


Rating Raised OnThree Icelandic CB Programs Following Similar Action On Iceland Outlooks Revised To Stable Nov 27 2023.pdf
SP hkkar lanshfiseinkunn utgafuramma Islandsbanka fyrir sertrygg skuldabref i A me stougum horfum.pdf