Published: 2012-08-23 20:40:52 CEST
Reginn hf.
Reikningsskil

Kynningarfundur á uppgjöri 2. ársfjórðungs 2012 verður haldinn 31. ágúst nk. kl. 9:00

Reginn birtir uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung 2012, 30. ágúst 2012.

Reginn hf. birtir uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung 2012, 30. ágúst 2012.

Opinn kynningarfundur verður haldinn föstudaginn 31. ágúst 2012 í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi
Kynningin hefst kl. 09:00

Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins hf. mun kynna afkomu félagsins og svara spurningum að kynningu lokinni.

Kynningarefni vegna fundarins verður hægt að nálgast að honum loknum á heimasíðu Regins hf: http://www.reginn.is/fjarfestar/

* Tími: 09:00-10:00
* Staðsetning:Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsi
* Skráning: julia@reginn.is

Upplýsingar um fjárhagsdagatal Regins hf.:
http://www.reginn.is/fjarfestar/fjarhagsdagatal/
 


 
Nánari upplýsingar veitir:
 
  * Fjárfestatengill – Júlía Björgvinsdóttir, julia@reginn.is og í síma 512 8909.