Í tengslum við útboð sem haldið var 19. júlí stóð aðalmiðlurum til boða, samkvæmt 6. grein í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa, að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á söluverði samþykktra tilboða.
| Flokkur | RIKB 27 0415 | RIKB 35 0917 |
| ISIN | IS0000036291 | IS0000035574 |
| Viðbótarútgáfa (nafnvirði) | 640.000.000 | 263.000.000 |
| Uppgjörsdagur | 24.07.2024 | 24.07.2024 |
| Samtals staða flokks (nafnvirði) | 33.022.000.000 | 50.246.000.000 |
