Samkvæmt útgáfuáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2024 var áætlað að halda skuldabréfaútboð þann 14. ágúst nk. Ákveðið hefur verið að fella útboðið niður.
Í samstarfi við Landsbankann er hafinn undirbúningur að útgáfu nýs skuldabréfaflokks í samræmi við samþykkt borgarráðs frá 29. febrúar sl.
Nánari upplýsingar veitir:
Bjarki Rafn Eiríksson
Skrifstofa fjárstýringar og innheimtu
Netfang: bjarki.rafn.eiriksson@reykjavik.is